top of page

Vökvi sem þykkir hvert hárstrá. Fyrir viðkvæman hársvörð og hár sem losnar auðveldlega. Færir hverju einstöku hári nýja vídd frá fyrstu notkun. Að auki fær hárið aukinn gljáa og lyftingu án þess að verða þungt.

Formúlan inniheldur koffín sem örvar efnaskipti frumna í hársverði og örvar súrefnisflæði til vefja.

Notkun: Speyjað í rakt hárið og hársvörð eftir þvott. Nuddið létt og greiðið í gegn. Ekki skola úr. Hámarks virkni náð með blæstri með hárþurku.

Energizing Thickening Tonic 100 ml

8.100krPrice
Quantity
    bottom of page