top of page

Endurnýjandi dropar/serum sem vinnur gegn hárlosi af völdum hormónabreytinga. Energizing Superactive inniheldur þykkni úr mungbaunum og logasmára. Þessi þykkni koma jafnvægi á frumurnar í hársverðinum og hamla ensímið sem breytir testósteróni í díhýdrótestósterón og kemur þannig í veg fyrir hárlos af völdum hormónabreytinga. Vinnur gegn bólgum, en bólgumyndun í hársverði er ein algengasta orsök hárloss.

Notkun: Berið í hársvörð eftir hárþvptt í handklæðaþurrt hár og nuddið þar til efnið hefur farið inn í hársvörðinn. Serumið er notað 2x í viku í 4 vikur og svo tekin pása í 4 vikur. Endurtekið eftir þörfum

Fyrir hámarksvirkni er einnig mælt með að nota Energizing shampoo.

Energizing superactive 100ml

12.800krPrice
Quantity
    bottom of page